Góður fundur í Vestmannaeyjum
29. október, 2009
Atli Gíslason þingmaður og svæðisfélag Vinstri- grænna í Vestmannaeyjum stóðu fyrir opnum almennum fundi í Vestmannaeyjum í gærkvöldi ( miðvikudag). Fundurinn var vel sóttur, málefnalegur og afar gagnlegur. Landsmálin almennt voru trædd, farið yfir þróun stjórnmála á Íslandi frá því fyrir efnahagshruðið á síðasta ári og hvað síðan hefur gerst. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og Alþingis voru ræddar hugað að framtíðarhorfum þjóðarinnar eftir þau gjörningaveður sem hún hefur og er að ganga í gegn um.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst