Merki: Þjóðhátíð

Ingó ekki með brekkusönginn

Það skal upplýst að Ingólfur Þórarinsson – Ingó veðurguð – mun ekki annast brekkusöng á Þjóðhátíð né koma fram á hátíðinni í ár. Þessi...

Ingó “frumflytur” Þjóðhátíðarlagið sitt

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun gefast tækifæri til þess að "frumflytja" Þjóðhátíðarlagið sitt í Herjólfsdal þetta árið. Þetta kom fram í...

Þjóðhátíðarlagið frumflutt í morgun (myndband)

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið "Göngum í takt" og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar...

Forsala hefst klukkan níu – Emmsjé Gauti og Aldamótatónleikarnir á Þjóðhátíð

Þá eru fyrstu listamennirnir staðfestir á stóra sviðið á Þjóðhátíð í Eyjum - Emmsjé Gauti, einn vinsælasti rappari landsins, og Aldamótatónleikarnir en þar stíga á...

Hreimur með þjóðhátíðarlagið “Göngum í takt”

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið "Göngum í takt" og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar...

Umsókn um afnot af Herjólfsdal

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði Í gegnum fjarfundabúnað í vikunni þar var tekin fyrir umsókn frá ÍBV-íþróttafélagi um afnot af Herjólfsdal frá 28. júlí...

Þórólfur bjartsýnn á þjóðhátíð 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svaraði spurningum hlustenda Brennslunnar á FM957 í morgunn. Spurningarnar voru af ýmsum toga og viðtalið sem var skemmtilegt má sjá hér...

Brekkusöngurinn 2020 (myndband)

Þrátt fyrir að þjóðhátíð hafi verið frestað í ár, var ekki hægt að sleppa brekkusöngnum, enda fastur liður í hjörtum fjölmargra landsmanna. Brekkusöngurinn var...

Einn gisti fangageymslu

Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Töluverð ölvun var í bænum og mikið um gleðskap í heimahúsum og görðum sem lögregla...

Þjóðhátíð er ekki eini gullkálfur Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð er ekki eina tilefni landsmanna til þess að skella sér til Vestmannaeyja að sumarlagi enda eru haldin þar tvö fjölmenn fótboltamót og Goslokahátíð...

Þjóðhátíð um allan bæ (myndir)

Skemmtanahald næturinnar fór vel fram samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni, en nokkuð var um slíkt í heimahúsum og görðum hér í bæ. Bárust lögreglu tilkynningar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X