Margrét Lára næstu tvö árin hjá Kristianstad
5. janúar, 2010
Margrét Lára Viðarsdóttir verður áfram í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad en hún gekk í raðir félagsins síðasta sumar frá Linköping. Margrét hefur verið meira og minna meidd síðasta árið en auk hennar leika tveir aðrir íslenskir landsliðsmenn með Kristianstad, þær erla Steina Arnardóttir, sem einnig á ættir að rekja til Eyja og Guðný Björk Óðinsdóttir. Þá þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir liðið en þjálfaði ÍBV fyrir nokkrum árum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst