Sía flokka
Fréttir sía fyrir flokka
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Úthlutað einu sinni á ári í tilraunaskyni
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Samanburður sýnir að niðurgreiðslan í Vestmannaeyjum er hærri en víða annars staðar :: Nýtt útboð framundan
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Margrét Lára hlaut Fréttapýramídann fyrir framlag til íþrótta
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Unnið er að nýjum útboðsgögnum um uppbyggingu og rekstur heilsuræktar eftir að fyrra ferli var stöðvað og samningsgerð felld niður
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Skilgreining Herjólfs sem almenningssamgangna sögð óásættanleg :: Áhyggjur af ferjurekstri, dýpkun Landeyjahafnar og hafnarmálum
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Hjalti Kristjánsson og Vera Björk Einarsdóttir Eyjafólk ársins 2025
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Viðurkennir tilraun til vændiskaupa
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Stjórn Eyjaganga kynnti stöðu verkefnisins, fyrirhugaðar jarðrannsóknir og næstu skref á fjölmennum fundi í Höllinni
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Mikil ánægja foreldra og skóla, auknar vísbendingar um bætt læsi og líðan nemenda :: Kallað er eftir eflingu rannsóknarhluta verkefnisins og sterkari gögnum til að meta orsakasamhengi árangurs
Hvattning til Eyjamanna
Kynning á Eyjagöngum
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Vestmannaeyjabær hefur gert samning við LifeLine Health um heildræna heilsuþjónustu
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Tómas Bent á skotskónum
Nýkjörin stjórn Eyjalistans tekur til starfa
„Rannsóknirnar eru lykilþáttur í næsta fasa verkefnisins“
Staðan á framkvæmdum í sundlauginni
Bestu deildir karla og kvenna hefjast í apríl
Herjólfur kominn aftur á rafmagn
Eftir samtal bæjarstjóra og ráðherra
Aðalskipulagsbreyting á Skanshöfða staðfest
Framkvæmdarleyfi næsta skref í uppbyggingu hótels og baðlóns
FRÉTTA-pýramídarnir verða til 
Youyou snýr aftur með nýtt lag – Towns
Opið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna Suðurlands
Þórður og Einar láta af störfum hjá VSV
Núverandi fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja framlengt
Ísland og Færeyjar ræða endurskoðun á skiptingu aflaheimilda
Páll Óskar kemur fram á Hljómey 2026
Árleg dósasöfnun ÍBV
1.2 milljónir til Eyja
Loðnan ennþá norður af landinu
Birna Berg framlengir við ÍBV
Aleksandar Linta tekur við ÍBV
Áramót 2025-26
Georg Eiður Arnarson skrifar
Tómas Bent lék í sigri Hearts
Andlát: Sigurvin Marinó Ramsdal
Inga Sæland sér ljósið í Neistanum í Vestmannaeyjum
Sundlaugarskortur
Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar
Ráðherra vill kveikja neistann um land allt
Nýsköpunarsamfélag í fremstu röð
Gular viðvaranir gefnar út
Hafnarsjóður rýrnar í höndum bæjarins
ÍBV sigraði Hauka í Eyjum
Myndir frá tröllagleði fimleikafélgsins
Metmæting á Þrettándagleði ÍBV - myndir
Pétur Jóhann stígur á svið í kvöld
Mikið fjör á grímuballi Eyverja
Jóhannes Ólafsson: ÍBV bjargaði sjálfstrausti Eyjamanna á erfiðum tímum
Á tímum samdráttar og fólksfækkunar komu þeir fagnandi og unnu alla titla sem voru í boði
ÍBV tekur á móti Haukum
Fjölbreytt dagskrá í dag
Sinubruni í Heimakletti - myndband
Þegar maður hættir að sjá Heimaklett
Eftir Guðmund Jóhann Árnason
Nokkrir punktar fyrir Þrettándagleði ÍBV
Er glasið ekki örugglega hálffullt?
Fjölmenni á fundi Miðflokksins
Myndir: Hátíðleg móttaka forsetahjónanna
Hákon Daði gengur til liðs við ÍBV
Árið byrjar rólega hvað aflabrögð varðar
Fimleikafélagið Rán hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar
Dagskrá þrettándagleðinnar
Mikið áunnist - Margt framundan
Miðflokkurinn með opinn fund í Eyjum
Samfylkingin mælist stærst í Suðurkjördæmi
Könnun Gallup sýnir breytingar á fylgi flokka í kjördæminu
Raforkumál í Eyjum
Hallgrímur Steinsson skrifar
Elliði Snær um EM
Slökkviliðið varar við notkun neyðarsóla á þrettándanum 

Góð ráð fyrir siglingu

Sjóveiki

Hvað er sjóveiki?

Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.

Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.

Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.

Góð ráð til að hindra sjóveiki:

  • Góð hvíld daginn fyrir brottför. Að fara seint að sofa og snemma um borð í bát fer ekki vel saman ef fólk er hætt við sjóveiki.
  • Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför
  • Forðist djúpsteiktan, brasaðan eða saltan mat daginn fyrir siglingu.
  • Borðið góðan morgunverð. Borðið gjarnan hvítt brauð, hafragraut og ávexti þó ekki sítrus ávexti.
  • Forðist mikið koffein. Mikið kaffi er ekki það sem maganum líkar fyrir sjóferð.
  • Hafðu mat með þér á sjó. Gott er að hafa samlokur með kjúklingi eða kalkún. Kjötið er fitusnautt og brauðið er róandi í maga. Hafðu endilega eitthvað til að grípa í sem er létt í maga. Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þú finnur fyrir ógleði en einnig er gott að hafa létt kex eða annað sem er ekki salt eða fitumikið.
  • Drekkið vel af vatni en einnig er gott er að drekka kóla drykki eða engiferöl í sjóferðinni

Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.

  • Koffínátín – fæst án lyfseðils
  • Postafen – fæst án lyfseðils
  • Scopolamin plástur – lyfseðilsskyltEinnig má fá armbönd gegn ferðaveiki sem sumir telja að hjálpi.

Önnur ráð:

  • Engifer er jurt sem nýlega hefur fengið aukna athygli vegna þess að því er haldið fram að hún geti slegið á ógleði sem fylgir sjóveiki. Til forna tuggðu kínverskir sjómenn engiferrót til að draga úr sjóveiki. Flest lyf sem virka á ógleði verka á heilann en engifer virkar aðeins á magann. Ráðlagt er að taka 1000 mg. hylki hálftíma fyrir brottför. Einnig má taka eitt eða tvö 500 mg. hylki sem eru til viðbótar á ferðalaginu. Ekki er ráðlagt að drekka coke með engifertöflum.
  • Piparminta og te eru einnig gömul húsráð við ferðaveiki.
  • Sumum finnst betra að taka sýrujafnandi töflur, Alminox eða slíkt áður en þú heldur á sjó og þá er gott að hafa box með út á sjó.

Hvar í skipinu er best að vera o.fl.

  • Minna finnst fyrir hreyfingu og veltingi ef maður er staddur næst miðju bátsins.
  • Mörgum finnst gott að vera í kulda, t.d.að vera úti á dekki og láta vindinn leika um sig.
  • Matarlykt fer illa í þá sem hætt er við sjóveiki og einnig pústið frá bátnum.

Þungun:

Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.